25.12.2008 | 16:25
Jólakveðja
ELsku Vinir
Guð gefi ykkur gleðileg jól og heillaríkt komandi ár! Takk fyrir allar yndislegar kveðjur á árinu og allan stuðninginn í gegnum súrt og sætt! Hann er mér ómetanlegur. Megi nýja árið verða okkur öllum skemmtilegt með stórum sigrum og gleði og ást!
Þykir óendanlega vænt um ykkur öll sem fylgist með mér hérna á litlu síðunni minni!
Ykkar Þórunn Vala
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
nú er komið að því kerli mín ,amma getur núna fylgst með öllu sem þú tekur þér fyrir hendur hipp hipp er tengd
love and kisses
amma tóta (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 22:08
já gleðileg jól þórunn mín :) hey mér finnst það ætti bara að kommenta fólk sem heitir þórunn eða er þá að minnsta kostið kallað tóta.
kysskyss
tóta víóla (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.