25.12.2008 | 16:22
Komin heim!
Elsku vinir!
Ég er komin heim í yndislegt jólafrí. Ætla ekki að blogga á meðan ég er heima en verð hérna til 15. janúar svo það er nægur tími til að hittast og gleðjast saman!
Þúsund kossar úr Foldasmáranum
Ykkar Þórunn
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.