28.1.2009 | 17:22
Helgin góða í Tilburg!
Ég ætla að setja inn nokkrar myndir, sem Lilja tók á sína myndavél, frá helginni sem byrjaði í hóptíma hja Lottie og endaði á ævintýri í Tilburg! Góða skemmtun.
Ég að syngja Vitelliu í hóptíma, þetta er salurinn okkar!
Ég, Simone og Caro með kampavín í upphaf heimsóknar í Tilburg!
Við matarborðið. Fengum fyrst sjávarréttasúpu, og svo ferskt pasta með heimatilbúnu pesto! Og auðvitað hvítvín með.
Svo sungum við og Lilja spilaði með okkur! Hentugt að hafa píanóleikara í hópnum!
Það var svo slakað á við arininn!
ég og Flexy! Já okkur kom vel saman:)
Ég og Simone a leiðinni í pottinn góða!
að leggja af stað í ævintýragarðinn.
Komnar inn í garðinn!
Sverðiði í steininum!
Lilja í hringekjunni!
Auðvitað fengum við okkur pulsu!
Simone á svepp!
Rauðhetta ...og úlfurinn!
Sætar vinkonur.
skálað í Glühwein!
Góður dagur að kvöldi kominn.....
... og yndislegu gestgjafarnir okkar Josefin og Hidde.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:31 | Facebook
Athugasemdir
Rosa var þetta skemmtileg helgi maður. Hlakka til að fara aftur til Antwerpen og Tilburg í lok feb. Flottar myndir by the way ;)..ho ho ho. Skemmtilegt blogg :). kv. Smiljus.
Lilja smilja (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 10:45
heyjja sæta :) Æðislegar myndir!! Hlakka til að koma með í næstu Tilburg ferð ;)
knús
Sólbjörg Björnsdóttir, 29.1.2009 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.