Helgin góða í Tilburg!

Ég ætla að setja inn nokkrar myndir, sem Lilja tók á sína myndavél, frá helginni sem byrjaði í hóptíma hja Lottie og endaði á ævintýri í Tilburg! Góða skemmtun.

hóptími

Ég að syngja Vitelliu í hóptíma, þetta er salurinn okkar!

eldusið hennar Josefin

 

 

 

 

 

 

 

Ég, Simone og Caro með kampavín í upphaf heimsóknar í Tilburg!

við matarborðið!

 

Við matarborðið.  Fengum fyrst sjávarréttasúpu, og svo ferskt pasta með heimatilbúnu pesto!  Og auðvitað hvítvín með.

söngur.

 

 

 

 

 

 

 

Svo sungum við og Lilja spilaði með okkur!  Hentugt að hafa píanóleikara í hópnum!

við arininnÞað var svo slakað á við arininn!

Flexy

 

 

 

 

 

 

 

ég og Flexy!  Já okkur kom vel saman:)

potturinnÉg og Simone a leiðinni í pottinn góða!

bíll

 

 

 

 

 

 

 

að leggja af stað í ævintýragarðinn.

EftelingFyrir utan Efteling!

ljósastaur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Komnar inn í garðinn!

sverðið í steininum!

 

 

 

 

 

 

 

 

Sverðiði í steininum!

lilja á hestinum

 

 

 

 

 

 

 

Lilja í hringekjunni!

pulsaAuðvitað fengum við okkur pulsu! 

Simone á Svepp

 

 

 

 

 

 

 

Simone á svepp!

rauðhetta!

og úlfurinn....

 

 

 

 

 

 

 

Rauðhetta     ...og úlfurinn!

sætar vinkonur!

 

 

 

 

 

 

 

Sætar vinkonur.

í rússiíbana!Í bollunum...

Glühwien

 

 

 

 

 

 

 

skálað í Glühwein!

góður dagur að kvöldi kominn

 

 

 

 

 

 

 

Góður dagur að kvöldi kominn.....

síðasta kvöldmáltíðin!Síðasta kvöldmáltíðin!

 

 

 

 

 

 

gestgjfarnir... og yndislegu gestgjafarnir okkar Josefin og Hidde.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosa var þetta skemmtileg helgi maður. Hlakka til að fara aftur til Antwerpen og Tilburg í lok feb. Flottar myndir by the way ;)..ho ho ho. Skemmtilegt blogg :). kv. Smiljus.

Lilja smilja (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 10:45

2 Smámynd: Sólbjörg Björnsdóttir

heyjja sæta :) Æðislegar myndir!! Hlakka til að koma með í næstu Tilburg ferð ;)

knús

Sólbjörg Björnsdóttir, 29.1.2009 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband